Bæði Seth Rogen og James Franco leika vel í myndinni en mér fynst Franco leika skakkann náunga betur en Seth, kanski hefur hann reinslu? Fólk hefur kvartað yfir myndinni um hvað hún ýti undir að grasreikin
gar séu allt í lagi, tja í rauninni er það satt, eitt gróft dæmi var þegar þeir seldu skólastrákum gras til að fá pening fyrir strætó. Fólk ætti bara að kynna sér myndina aðeins áður en það fer á hana, eins og með allar myndir. Allar þessar reykingar höfðu þó áhrif á bíógesti því ég hef aldrei séð jafn marga fara út í pásunni
Mér fanst ein persóna í myndinni ótrúlega fyndin fyrir utan aðalpersónurnar
og það var svarti homminn sem var geðveikt harður en samt ekki, í einu atriði fékk hann kaffikönnu í hausinn og fór að gráta, það var mjög fyndið. Það sem gerir myndina svo fyndna er að allar "góðu"aðalpersónurnar eru rammskakkar nær alla myndina og allt sem þeim dettur í hug til að koma sér úr klandri kemur þeim bara í enn meiri vandræði. Þetta var með betri grínmyndum sem ég hef séð en Dumb and Dumber trjónir enn á toppnum.
1 comment:
Ágæt færsla. 4 stig.
Ég hef einmitt heyrt mjög góða hluti um þessa mynd.
Post a Comment